Vinnupróf, veiðipróf og sýningar

Hundarnir okkar eru skráði í Hundaræktarfélag Íslands (HRFÍ). Á hverju ári stendur félagið og deildir innan þess fyrir alþjóðlegum og íslenskum ræktunarsýningum og fjölbreyttum veiði og vinnuprófum. Með hund af tegundinni Flatcoated Retriever er hægt að velja úr úrvali atburða til að taka þátt með hundinum sínum, enda frábærir og fjölhæfir hundar. Má þar helst nefna þátttöku í sýningum, hlýðni-, spora- veiði- og hundafimiprófum.

Ef vel gengur í prófum og/eða sýningum þá getur hundur unnið sér inn titill sem kemur fram í ættbók hunds. Tosca hefur t.d. hlotið þrjú íslensk meistarastig á sýningum HRFÍ og þar með unnið sér inn titilinn íslenskur sýningameistari ISshCh. 

photo 3

Titlarnir eru settir fram sem skammstöfun fyrir framan nafn hunds. Oft getur reynst erfitt að lesa úr skammstöfunum og höfum við til fróðleiks sett fram valdar skammstafanir ásamt útskýringum hér á síðunni undir Um ættbækur

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s