Hlýðnipróf 2014

Hundarnir okkar tóku þátt í hlýðniprófi á Akureyri um helgina með góðum árangri.

Tosca tók upp á því að lóða rétt fyrir próf sem gerði það að verkum að hún gat einungis tekið þátt í einu prófi seinni daginn. Það er ekki hægt að segja að lóðandi tík setji hlýðniæfingar í forgang hjá sér en Tosca stóð sig frábærlega og stóðst prófið með ágætum með 154 stig.

Táta tók þátt í Hlýðni 1 báða dagana og stóð sig einnig afar vel og landaði fyrstu einkunn báða dagana og gerði sér svo lítið fyrir og hafnaði í fyrsta sætinu seinni daginn með 188 stig. Með árangri helgarinnar bættist þriðja 1. einkunin hennar í hlýðni 1 í hús og getum við því sótt um nafnbótina íslenskur hlýðni-1 meistari; OB1.

Tíkurnar komu vel undirbúnar í prófin enda frábær skemmtun að þjálfa svona gíruga og glaða hunda eins og þær tvær.

IMG_4295[1]

Frá vinstri Gunnhildur með Tátu og Fanney með Toscu

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s