Vinnupróf og sýning í Reykjavík

Fanney og Tosca tóku þátt í Hlýðni-1 prófi Vinnuhundadeildar og alþjóðlegu sýningu HRFÍ sem bæði fóru fram síðustu helgi í Reykjavík. Það má með sanni segja að ferðin hafi verið góð enTosca hlaut 1. einkunn í hlýðniprófinu og sitt þriðja alþjóðlega meistarastig á sýningunni!

Petra sem einnig er í eigu Fanneyjar stóð sig ekki síður vel og landaði einnig 1. einkunn í Hlýðni 1 og fékk excellent á sýningunni. Petra hefur nú rétt á að sækja um nafnbótina Íslenskur Hlýðni 1 Meistari (OB-1). Það var góðvinkona okkar Elín Þorsteinsdóttir sem æfði og keppti með Petru bæði í prófi og á sýningu með þessum frábæra árangri.

Ella-Petra

Ella og Petra að loknu Hlýðni 1 prófi

Auglýsingar

2 hugrenningar um “Vinnupróf og sýning í Reykjavík

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s