Vinnu og sýningarárangur 2014

Í byrjun árs fara deildir HRFÍ yfir starf liðins árs og tilkynna um helsta árangur hunda.

Retrieverdeild HRFÍ heiðrar árlega stigahæstu hunda hverrar tegundar deildarinnar. Árið 2014 var hin síkáta ISSCH Always My Charming Tosca stigahæsti Flatcoated Retrieverinn. Heiðrunin fór fram í Sólheimakoti og fór Fanney suður með Toscu og tók á móti viðurkenningunni sem var veitt við hátíðlega athöfn. Stigagjöfin byggir á útreikningum stiga sem hundar hljóta fyrir sýningarárangur á árinu.

FullSizeRender

Tosca með viðurkenningu Retrieverdeildar fyrir stigahæsta Flatcoated Retriever 2014

Vinnuhundadeild HRFÍ hefur gert opinbert stigahæstu hunda í vinnuprófum fyrir árið 2014. Þar kom Tosca einnig sterk inn og varð hún fjórði stigahæsti hundurinn í Bronsprófi á árinu.

Það var mikil gleði þegar Táta varð hlýðni 1 meistari þegar hún náði 1. einkunn í september. Í prófinu hlaut Táta 188 stig sem reyndist þegar uppi var staðið næst stigahæsta próf ársins í hlýðni 1.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s