Skriðið undan feldi

FullSizeRender-2

Táta bíður á meðan Fanney og Tosca vinna

Mikill snjóavetur hefur verið hér norðan heiða og hefur það aðeins haft áhrif á æfingar utandyra. Með hækkandi sól og minni snjó hafa æfingar aukist og orðið markvissari. Veiði- og hlýðniæfingar lofa góðu enda njóta tíkurnar sín í slíkri vinnu.

FullSizeRender-4

Fanney og Tosca í línuvinnu

Um helgina fórum við á hlýðninámskeið með Þórhildi Bjartmarz hundaþjálfara hundaskólans Hundalífs. Áhersla var lögð á æfingar í Hlýðni 1 og 2 og fórum við heim með marga góða punkta til að vinna með.

IMG_3631

Gunnhildur og Táta æfa fyrir Hlýðni 2

Markmið sumarsins hjá okkur er umfram allt að hafa gaman með tíkunum og undirbúa okkur fyrir veiði og hlýðnipróf.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s