Sýningarárangur

Helgina 25. – 26. júlí fór fram tvöföld hundasýning undir beru lofti í Víðidal í Reykjavík. Fanney dreif sig suður og tók þátt með Toscu og gekk sem fyrr vel á sýningunni. Á laugardeginum fór fram svokölluð Reykjavík Winner sýning. Norski dómarinn Antonio Di Lorenzo dæmdi Toscu og hlaut hún íslenskt meistarastig og titilinn Reykjavík Winner (skammstafað RW15 í ættbók). Seinni daginn fór fram alþjóðleg sýning og hlaut Tosca sitt fjórða alþjóðlega meistarastig (CACIB) hjá hinum sænska dómara Joakim Ohlsson og er nú hægt að sæka um titilinn Alþjóðlegur sýningarmeistari (sem skammstafað er C.I.E. í ættbók).

Enn og aftur frábær sýningarárangur hjá hinni skemmtilegu Bez-Ami´s Always My Charming Tosca

IMG_6698

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s