Flatcoated retriever got væntanlegt í sumar

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna væntanlegt Flatcoated retriever got í sumar. RW15 ISshCH OB1 Bez-Ami´s Always My Charming Tosca (á vinstri mynd) var pöruð  með Flatham’s Väjjen Dell Iceland Romeo (á hægri mynd). 

bd88b9d5-490b-4cb1-8a58-d5332a98beed

 

image1 (1)

Tosca er þriggja ára gömul tík innflutt frá Svíþjóð árið 2013. Romeo er 1,5 árs gamall rakki, einnig frá Svíþjóð sem var sérstaklega valinn til ræktunar með Toscu m.t.t. heilbrigðis og skapgerðar. Báðir hundarnir eru mjög tegundatýpískir í útliti og skapi (vinnusamir, opnir, fjölskylduvænir og glaðir). Tosca hefur gert það gott bæði á sýningum og vinnu og eru fyrstu skref Romeo í sýningarhring og í vinnu mjög lofandi. Nánari upplýsingar um hundana má sjá hér á síðunni.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við Fanneyju í tölvupósti: berjaklopp@simnet.is

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s