Hvolpar fæddir

Loksins kom að því ! Á fimmtudaginn gaut hetjan okkar hún Tosca 14 hvolpum og stóð hún sig eins og hetja. Einn fæddist dauður en hinir 13 eru allir sprækir og komnir á spena. Þar af eru 7 tíkur og sex rakkar. Tosca stendur sig afbragðsvel og hreint ótrúlegt að þetta sé hennar fyrsta got.

ToscuGot

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s