Sumarsýning HRFÍ 2016

Um helgina tók Romeo þátt í tvöfaldri sumarsýningu HRFÍ. Eru þessar sýningar einstaklega skemmtilegar enda fara þær fram utandyra og myndast alltaf góð stemming bæði hjá tví- og ferfætlingum. Romeo undi sér vel í þessu margmenni líkt og flöttum er von og vísa enda nóg af fólki sem veitti honum athygli og klapp. Heillaði hann bæði gesti og dómara. Hann fékk íslenskt meistarastig á báðum sýningunum og hlýtur titilinn RW16 (Reykjavík Winner 2016).

reykjavikwinner2016-2

reykjavikwinner2016-3

 

 

 

 

 

 

 

 

reykjavikwinner2016-4reykjavikwinner2016-1

 

Retrieverdeildin stóð fyrir flottri kynningu á sækivinnu retrieverhunda báða dagana. Romeo  tók þar þátt og stóð sig einnig vel í því enda fátt skemmtilegra en að fá að sækja.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s