Nóvembersýning HRFÍ

Föstudaginn 11. nóvember var hvolpasýning HRFÍ þar sem 160 hvolpar voru dæmdir. Þar af voru fimm Vetrarguðir. Allir voru þeir til fyrirmyndar í hringnum og fengu ljómandi góða dóma hjá hinum spænska Rafale Malo Alcrudo. Að þessu sinni valdi dómarinn Norðanheiða Kuldabola Ými sem besta rakkann og N-h Svartaþoku Skottu sem bestu tík og fór hún síðan í úrslit um hvolp sýningar.

Á laugardeginum kom svo Romeo í dóm og fékk hann fyrstu einkunn eða excellent.

15135787_10154748579059133_1570982595174205324_n

Norðanheiða Hellidemba Salka

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s